Við tryggjum hjá Sjóvá

Tryggingar og þjónusta Sjóvá skiluðu efsta sætinu í Íslensku ánægjuvoginni, þriðja árið í röð. Við viljum hafa trygg­ingar á manna­máli, því einfaldleikinn bætir skilning og ánægju með samskiptin við okkur.

Skoða Fjölskylduvernd Sjóvá

Hvað er að frétta

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Sæktu um rafræn skilríki hjá okkur
Nú geta viðskiptavinir okkar sótt um rafræn skilríki hjá okkur í Kringlunni 5. Það eina sem þarf að gera er að mæta til okkar með löggild skilríki, svo sem vegabréf. Ferlið er einfalt og þægilegt og tekur það aðeins um 20 mínútur að fá skilríkin afgreidd.
Vegna óvissu­stigs á Reykja­nesi
Vegna frétta um landris og mögulegt eldgos á Reykjanesi viljum við vekja athygli á að tjón á fasteignum og lausafé af völdum eldgosa falla lögum samkvæmt undir Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ). Til að eiga rétt á bótum frá NTÍ vegna tjóns af völdum eldgosa þarf tjónsmunurinn að vera brunatryggður.
SJ-WSEXTERNAL-3