Hjá Sjóvá er bíllinn þinn tryggður fyrir alls kyns tjónum sem eru ekki bætt annars staðar.
Skoða kaskótryggingarÞú getur framkvæmt allar helstu aðgerðir á netinu eins og kaup á líf- og sjúkdómatryggingum, óskað eftir tilboði í þínar tryggingar eða tilkynnt tjón.
Saman finnum við réttu líf- og sjúkdómatrygginguna fyrir þig. Þannig getur þú verið viss um að öryggi þinna nánustu sé tryggt, jafnvel þótt eitthvað komi upp á.
Líf- og sjúkdómatryggingVið viljum alveg endilega heyra frá þér. Hérna getur þú bókað tíma og fengið símtal eða Teams-fundarboð frá okkur.