Afsláttur af bílaleigubíl

Þegar þörf er á auka bíl, stærri bíl eða bíl erlendis þá er bílaleiga góð lausn. Því fá viðskiptavinir í Stofni afslátt hjá bílaleigu Hertz bæði innanlands og erlendis.

SJ-WSEXTERNAL-3