Förum varlega um áramótin

Það er mikilvægt að fara varlega um áramótin. Með því að nota flugeldagleraugu og gæta fyllsta öryggis þegar flugeldum er skotið upp getum við komið í veg fyrir óhöpp.

SJ-WSEXTERNAL-3